Duplo® - Flutningalest

LEGO10875


• Inniheldur 3 LEGO® DUPLO® fígúrur, lestarstjóra, skipstjóra, verslunarmann og máv.

• Ýta og sleppa eimreið sem þú setur sjálf/ur saman. Með ljósum og hljóði. Tveir vöruflutningavagnar sem hægt er að sturta. Kubbar í fimm litum fyrir ýmsar aðgerðir. Hafnarbakki með litlum krana og bát. Stór krani, kaffihús, hleðslustöð og 24 bitar af teinum þar á meðal skiptispor, vegamót og stöðvunarskylda.

• Aukahlutir eru eldsneytisdæla, kaffivél, bolli, súkkulaðistykki, mjólkurflaska, fiskinet, brauð, bananar, pakki, búðarkassi, skiptilykill, fiskur og matseðill.

• Barnið setur lestina af stað með því að ýta henni gætilega áfram eða aftur á bak og stöðvar hana með því að leggja höndina ofan á eimreiðina.

• Sýnið barninu hvernig eigi að leggja kubbana sem er í fimm litum kringum teinana svo lestin hlýði fyrirmælum um að flauta, kveikja ljósin, breyta um stefnu eða stoppa.

• Hjálpaðu barninu að hlaða og losa vöruflutningavagnana með því að nota kranann.

• Ýttu á lestina svo hún fari niður að höfn. Lestaðu fiskinn sem er í bátnum.

• Það er gaman að vera í búðarleik með barninu þegar lestarstjórinn stoppar í hádegismat.

• Hægt er að auka möguleika á leik með því að hlaða niður smáforriti, þar fæst meðal annars fjarstýring. Sjá LEGO.com/devicecheck.

• Þetta sett þarf rafhlöður, þær fylgja ekki.

• Gáðu hvort báturinn fljóti í vatni. VARÚÐ – eimreiðin og rafhlöðurnar mega ALDREI fara í vatn eða vera við það.

• Aðstoðaðu barnið og þjálfaðu með því hæfileikann að byggja með LEGO® DUPLO®.

• LEGO® DUPLO® vörurnar eru sérstaklega hannaðar fyrir litlar hendur. Þær eru öruggar og skemmtilegar.

• Báturinn er 17 sm á hæð, 19 sm á lengd og 13 sm á breidd.

• Stóri kraninn er 35 sm á hæð, 16 sm á breidd og 16 sm á dýpt.

• Stöðin er 18 sm á hæð, 15 sm á breidd og 13 sm á dýpt.

• Vöruflutningalestin með vöruvögnum er 10 sm á hæð, 47 á lengd og 8 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.